Framtíðarlandið - grænt teboð

Held ég, að varla geti legið efi á, að nýtt grænt framboð til hægri í pólitísku litrófi íslenskra stjórnmála sé til þess fallið að marka sín spor í sögu þjóðarinnar. Það er bara til þess fallið að grafa undan öðrum framboðum sem hafa markað stefnu í þessum málum og komið þeim á dagskrá í stjórnmálaumræðunni. Og þar á ég ekki við græna fálka sjálfstæðisflokksins og nýjar ályktanir framsóknarflokksins.

Stefnu grandið, úlfúð andið, engum stoð,

fleyi strandið, flokka hnoð,

Framtíðarlandið – grænt teboð.


« Síðasta færsla

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband