14.3.2007 | 22:51
Trjárćktarsetur sjávarbyggđa í Vestmannaeyjum
Á Alţingi í gćr, var tekin til 2. umrćđu ţingsályktunartillaga um trjárćktarsetur í sjávarbyggđum í Vestmannaeyjum. Ţetta ţykir hiđ mesta ţarfamál og kannski ekki vitlausara en hvađ annađ sem bryddađ hefur veriđ upp á í byggđamálum.
Mér datt ţetta í hug:
Sunnanmenn til sín taka létu,
sjávarbyggđum trárćkt hétu.
ţaraskóga ţekkja,
ţöngulhausa blekkja,
í skóginum safn um Hans og Grétu.
Um tillöguna er hćgt ađ frćđast hér
Meginflokkur: Stjórnmál og samfélag | Aukaflokkur: Dćgurmál | Breytt s.d. kl. 22:53 | Facebook
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.