28.2.2007 | 17:47
Sá er ekki dauður úr öllum æðum.
Hvernig hefði frétt af föður á sjötugsaldri hljómað?
Danskur maður á eftirlaundum, 61 árs að aldri eignaðist barn í gær. Barnið fæddist á ríkissjúkrahúsinu í Kaupmannahöfn. Fréttavefur danska blaðsins Berlinske Tidende greindi frá þessu. Sá er ekki dauður úr öllum æðum.
Er í raun einhver mundur á þessu?
Danskur eftirlaunaþegi eignaðist barn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.