16.2.2007 | 11:27
Bíllinn líđur.....
Árni Johnsen sagđi í fréttum í gćr ađ höfn í Bakkafjöru vćri kostur tvö í samgöngumálum eyjamanna, veggöng undir eyjasund vćru númer eitt, tvö og ţrjú.
Bíllinn líđur, undir eyjasund,
um glćstar ćgisdyr.
Fleyin stoltu, liđin stund,
sigldu, áđur léttan byr.
![]() |
Hugmynd um jarđgöng lifir góđu lífi |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.