9.2.2007 | 15:58
Trúarjátningin í ljósi hvorugkyns Biblíunnar
Velti fyrir mér hvernig hin postullega trúarjátning mun hljóma.
Postulleg trúarjátning Ég trúi á Guđ, foreldri almáttugtt, skapara himins og jarđar. Ég trúi á Jesú Krist, ţess einkabarn, Drottin vorn,sem getiđ er af heilögum anda,fćtt af Maríu mey, pínt á dögum Pontíusar Pílatusar, krossfest, dáiđ og grafiđ, steig niđur til heljar, reis á ţriđja degi aftur upp frá dauđum, steig upp til himna,situr viđ hćgri hönd Guđs, foreldri almáttugs,og mun ţađan koma ađ dćma lifendur og dauđa. Ég trúi á heilagan anda, heilaga almenna kirkju,samfélag heilagra,fyrirgefningu syndanna, upprisu mannsinsog eilíft líf. Amen.
Biblía 21. aldarinnar | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Athugasemdir
Mér finnst nú "skapara" vera of karlmiđlćgt. Hvađ međ "skapari", ţ.e.a.s.
"ţađ skapariđ" (beygist eins og sćti).
Einnig er "Drottinn vorn" óásćttanlegt, ćtti ađ vera "Drottiđ vort"
"lifendur og dauđa" - lifandi og dauđ
"heilagan anda" - heilagt endi?
"upprisu mannsins" - "upprisa manneskjunnar/mennisins"
Hjalti Rúnar Ómarsson, 9.2.2007 kl. 17:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.